Fréttakerfi

Geðheilbrigði og samfélag - opið málþing í Hörpu 17. janúar

Geðheilbrigði og samfélag - opið málþing í Hörpu 17. janúar

Miðvikudagskvöldið 17. janúar kl. 20:00-22:00 verður opið málþing á Læknadögum í Hörpu um geðheilbrigði og samfélag. Málþingið verður haldið í Silfurbergi B og er opið öllum - aðgangur er ókeypis.
17.01.2018
Læknar eiga erfitt með að leita sér lækninga

Læknar eiga erfitt með að leita sér lækninga

Það er fremur óvenjulegt fyrir lækna að ræða sína eigin heilsu á Læknadögum, sem haldnir eru árlega í janúar, því þar er heilsa annarra yfirleitt til umfjöllunar.
16.01.2018
Glæsileg tónlistarhátíð í Eldborginni

Glæsileg tónlistarhátíð í Eldborginni

Boðið verður upp á glæsilega tónlistarhátíð í Eldborg nk. mánudag, þar munu fremstu tónlistarmenn þjóðarinnar bjóða upp á tónlistarveislu af bestu gerð.
09.01.2018
Dr. Anthony Costello

Afmælishátíð Læknafélagsins í Hörpunni

Dr. Anthony Costello er einn af þremur fyrirlesurum sem mun standa á sviðinu í Eldborg næsta mánudag. Í erindi sínu mun hann fjalla um niðurstöður skýrslunnar The Lancet Countdown: tracking progress on health and climate change, ásamt áhrifum loftslagsbreytinga á heilbrigði og stöðu mæðra, barna og ungmenna.
09.01.2018
Læknafélag Íslands fagnar hundrað ára starfsafmæli

Læknafélag Íslands fagnar hundrað ára starfsafmæli

Umhverfið verður í aðalhlutverki á 100 ára afmæli Læknafélags Íslands. Afmælisárið hefst með pompi og prakt á Læknadögum í Eldborg 15. janúar þar sem almenningi er boðið að taka þátt í umræðunni um umhverfisvandamál og stöðu heilbrigðiskerfisins.
08.01.2018
Niðurstöður könnunar um samskipti á Landspítala

Niðurstöður könnunar um samskipti á Landspítala

Örkönnun um upplifun starfsmanna á óæskilegri hegðun var gerð dagana 7.-20. desember 2017 og liggja niðurstöður nú fyrir.
04.01.2018
Rannsóknir í læknisfræði, traust og fagmennska

Rannsóknir í læknisfræði, traust og fagmennska

Í ritstjórnargrein 12. tbl. Læknablaðsins er fjallað um rannsóknir í læknisfræði, traust og fagmennsku. Þar er vitnað í mál skurðlæknisins Paolo Macchiarinis. Þetta mál sem í daglegu tali hefur verið nefnt „plastbarkamálið“, er mikill álitshnekkir fyrir Karólínska sjúkrahúsið og Karólínsku stofnunina sem Macchiarini starfaði við frá árinu 2010, ekki síst eftir að í ljós kom að margir annmarkar voru á þessum lækningum og tilskilin leyfi skorti
04.01.2018
Jólakveðja LÍ

Jólakveðja LÍ

Læknafélag Íslands sendir læknum og landsmönnum öllum óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.
22.12.2017
Læknar og umhverfisvá - aldarafmæli LÍ

Læknar og umhverfisvá - aldarafmæli LÍ

Læknafélag Íslands fagnar 100 ára afmæli árið 2018. Af því tilfefni verður afmælishátíð í Eldborgarsal Hörpu 15. janúar sem verður opin almenningi. Takið daginn frá !
21.12.2017
Embætti landlæknis breytir vinnubrögðum varðandi veitingu sérfræðileyfa í læknisfræði

Embætti landlæknis breytir vinnubrögðum varðandi veitingu sérfræðileyfa í læknisfræði

Íslensk yfirvöld hafa fengið ábendingu frá Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) þess efnis að afgreiðsla sérfræðileyfa hér á landi hafi í einstaka tilvikum ekki verið í samræmi við samninga sem Ísland er aðili að innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES), þ.e. tilskipun nr. 2005/36/EB um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi. Í þeim tilvikum hafa lög og reglugerðir á Íslandi ekki verið túlkuð á þann hátt að það samrýmist áðurnefndum samningum. Verði uppteknum hætti haldið áfram eiga þeir læknar sem fá sérfræðiviðurkenningu á Íslandi á hættu að sérfræðiviðurkenning þeirra öðlist ekki gildi í öðrum löndum EES.
21.12.2017