Fjárlög Bjarna Benediktssonar eru veruleg vonbrigði og koma á óvart að mati Jakobs Fals Garðarssonar, framkvæmdastjóra Frumtaka, samtaka frumlyfjaframleiðenda á íslandi. Hann segir fjárlög ekki setja nægjanlegt fjármagn í lyfjakaup og að sú upphæð sem eigi að verja í málaflokkinn dugi skammt.
Stefán E. Matthíasson, formaður Samtaka heilbrigðisfyrirtækja, og Jón Gauti Jónsson, framkvæmdastjóri Domus Medica, segja rekstur heilbrigðisþjónustu vera eins og hvern annan atvinnurekstur
Stjórn læknaráðs Landspítalans gerir alvarlegar athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar á skipuriti rannsóknarsviðs Landspítalans, sem kynntar voru framkvæmdastjóra rannsóknarsviðs í nóvember, og mótmælir að ekki hafi verið leitað formlegs álits læknaráðs líkt og lög um heilbrigðisþjónustu gera
Birgir Jakobsson bíður enn eftir svari frá heilbrigðisráðuneytinu um einkarekið sjúkrahús Klíníkurinnar. Málið er hápólitískt og telur landlæknir sig ekki geta tekið ákvörðun um það einn.
Velferðarráðuneytið hefur birt á heimasíðu sinni reglugerðardrög um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu og drög að reglugerð um tilvísanir fyrir börn.
Þörf getur verið á að fara yfir lög um persónugreinanlegar heilbrigðisskrár embættis landslæknis að mati Persónuverndar. Á meðal þess sem hún telur mega skoða er hvort ástæða sé til að lögfesta andmælarétt sjúklinga vegna skráningar í slíkar heilbrigðisskrár.
Minni áhersla er lögð á endurhæfingu í dag en var fyrir 20 til 30 árum. Sérfræðimenntaðir læknar eru fáir. Nýliðun er lítil og margir hætta störfum innan tíu ára sökum aldurs.
Í stjórn LÍ næsta starfsár verða Þorbjörn Jónsson formaður, Orri Þór Ormarsson varaformaður, Björn Gunnarsson gjaldkeri, Magdalena Ásgeirsdóttir ritari og