Umdeild notkun ópíóðalyfja
Reynir Arngrímsson, formaður Læknafélags Íslands, segir nauðsynlegt að fækka ópíóðalyfjum í umferð á Íslandi til að reyna að minnka ópíóðafíknivandann. Hann segir lyfin gegna mikilvægu hlutverki ef þau eru rétt notuð, t.d. eftir skurðaðgerðir, við krabbameini og í líknarmeðferð, en telur notkun slíkra lyfja við stoðkerfisverkjum umdeilda. „Á undanförnum árum hefur notkun þessara lyfja vegna langvarandi stoðkerfisverkja vaxið, eins og t.d. bakverkja. Þar er gagnsemin miklu umdeildari vegna þess að við langvar¬andi notk¬un mynd¬ar lík¬am¬inn þol fyr¬ir þess¬um morfín¬skyldu lyfj¬um og þá get¬ur verið hætta á ávana¬bind¬ingu. Þá eru það frá¬hvarf¬s¬ein¬kenn¬in sem kalla á meiri notk¬un ekki síður en verk¬irn¬ir, þannig að notk¬un¬in er um-deild,“ seg¬ir Reyn¬ir og bæt¬ir við að lækn¬ar þurfi að end¬ur¬hugsa slíka notk¬un
23.04.2018