Niðurskurður Landspítalans mun bitna á sjúklingum
Reynir Arngrímsson, formaður Læknafélags Íslands, segir að þeir niðurskurðaliðir sem hafa verið kynntir til leiks, muni hafa víðtæk áhrif á starfssemi sjúkrahússins og séu fallnar til að geta mögulega skert öryggi þeirra sem leita til Landspítalans. Hann segir viðbrögð formanna læknaráðs, hjúkrunarráðs og annarra vera samhljóma í því mati að liðirnir sem um ræðir muni óhjákvæmilega bitna á þjónustu við sjúklinga.
24.10.2019