Úr fjölmiðlum

Eru reykingar líka farsótt?

Eru reykingar líka farsótt?

Sí­fellt dynja á lands­mönn­um góð ráð, hvernig við eig­um að lifa líf­inu svo að heils­an verði sem best og að við náum að forðast sótt­ir af ýmsu tagi. Sér­stak­lega hef­ur verið áber­andi umræða vegna far­sótt­ar sem kennd er við kór­ón­ur. Talið er að fólki sem reyk­ir tób­ak sé hætt­ara við al­var­leg­um af­leiðing­um Covid 19 en þeim sem ekki reykja. Þetta veld­ur eðli­lega áhyggj­um, en hvað er þá til ráða?
09.10.2020
Samstaða er besta smitvörnin

Samstaða er besta smitvörnin

„Við erum með öfl­uga leiðtoga með bein í nef­inu til að stýra mál­um, lesa í aðstæður á hverj­um tíma og hafa dug til að láta ekki und­an alls kyns þrýst­ingi og sér­hags­mun­um,“ segja þeir Pét­ur Magnús­son og Stefán Yngva­son í aðsendri grein í Morgunblaðinu.
09.10.2020
Spyr hvort Brynjar eigi erfitt með að skilja tölur

Spyr hvort Brynjar eigi erfitt með að skilja tölur

Ragn­ar Freyr Ingvars­son, um­sjón­ar­maður Covid-göngu­deild­ar á Land­spít­al­an­um, gagn­rýn­ir um­mæli Brynj­ars Ní­els­son­ar, þing­manns Sjálf­stæðis­flokks­ins, um viðbrögð við kór­ónu­veirunni og spyr hvort Brynj­ar eigi erfitt með að skilja töl­ur og marg­feldni þeirra
09.10.2020
Dánaraðstoð eða líknardráp

Dánaraðstoð eða líknardráp

Jón Snædal fyrrverandi forseti Alþjóðasamtaka lækna WMA, svarar grein stjórnarmanna í Lífsvirðingu, félags um dánaraðstoð.
30.09.2020