Samstaða er besta smitvörnin
„Við erum með öfluga leiðtoga með bein í nefinu til að stýra málum, lesa í aðstæður á hverjum tíma og hafa dug til að láta ekki undan alls kyns þrýstingi og sérhagsmunum,“ segja þeir Pétur Magnússon og Stefán Yngvason í aðsendri grein í Morgunblaðinu.
09.10.2020