Fréttir

Atvinnufrelsi lækna er grunnstefnan

Atvinnufrelsi lækna er grunnstefnan

Reynir Arngrímsson var kjörinn formaður Læknafélags Íslands með rafrænni kosningu í maí síðastliðnum. Hann tók við embættinu á aðalfundi félagsins nú í október af fráfarandi formanni, Þorbirni Jónssyni.
18.12.2017
LÍ 100 ára - dagskrá afmælisársins 2018

LÍ 100 ára - dagskrá afmælisársins 2018

Læknafélag Íslands fagnar 100 ára afmæli sínu 2018. í tilefni afmælisins verður efnt til fjölda viðburða yfir árið, má þar m.a. nefna golfmót og fjallgöngu með FÍFL.
15.12.2017
Ný stjórn Siðfræðiráðs Læknafélags Íslands

Ný stjórn Siðfræðiráðs Læknafélags Íslands

Stjórn Læknafélags Íslands hefur skipað í Siðfræðiráð félagsins til tveggja ára frá og með 11. desember 2017. Svanur Sigurbjörnsson var endurskipaður formaður ráðsins.
14.12.2017
Breytinga er þörf til að takast á við áreitni

Breytinga er þörf til að takast á við áreitni

"Síðastliðnar vikur hafa konur í læknastétt deilt reynslusögum úr starfi í lokuðum hópi á samfélagsmiðlum. Frásagnirnar bera því miður vitni um kynbundna áreitni, mismunun og kynferðislegt ofbeldi í starfi, jafnvel þannig að áhrif hafi haft á starfsferil viðkomandi konu. Það er óásættanlegt." segir í yfirlýsingu 341 konu í læknastétt. Læknafélag Íslands tekur undir og styður þetta átak kvenna í læknastétt. Þetta verður til umræðu á læknadögum í janúar n.k. og við erum viss um að það er órofa samstaða um að stöðva slíka framkomu.
13.12.2017
Nýr kjarasamningur skurðlækna

Nýr kjarasamningur skurðlækna

Samninganefnd Skurðlæknafélags Íslands skrifaði undir nýjan kjarasamning 30. ágúst sl. eftir fjóra samningafundi með samninganefnd ríkisins. Samningurinn var samþykktur í atkvæðagreiðslu sem lauk á miðnætti 11.september.
14.09.2017
Ísland (næst)best í heimi?

Ísland (næst)best í heimi?

Læknafélag Reykjavíkur boðar til almenns félagsfundar fimmtudaginn 8. júní nk. kl. 20 í húsakynnum læknafélaganna, Hlíðasmára 8, Kópavogi. Á fundinum verður fjallað um nýbirta grein í breska læknisfræðitímaritinu Lancet þar sem
31.05.2017
Fréttir frá aðalfundi LR

Fréttir frá aðalfundi LR

Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur 2017 var haldinn í gær, mánudaginn 29. maí í húsakynnum Læknafélags Íslands, Hlíðasmára 8, Kópavogi.
30.05.2017
Gagn­rýna skipu­rits­breyt­ing­ar Land­spít­al­ans

Gagn­rýna skipu­rits­breyt­ing­ar Land­spít­al­ans

Stjórn lækn­aráðs Land­spít­al­ans ger­ir al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við fyr­ir­hugaðar breyt­ing­ar á skipu­riti rann­sókn­ar­sviðs Land­spít­al­ans, sem kynnt­ar voru fram­kvæmda­stjóra rann­sókn­ar­sviðs í nóv­em­ber, og mót­mæl­ir að ekki hafi verið leitað form­legs álits lækn­aráðs líkt og lög um heil­brigðisþjón­ustu gera
09.12.2016