Læknar og umhverfisvá - aldarafmæli LÍ

Læknar og umhverfisvá

Læknafélag Íslands fagnar 100 ára afmæli árið 2018.  Af því tilfefni verður afmælishátíð í Eldborgarsal Hörpu 15. janúar sem verður opin almenningi.  Takið daginn frá !

Afmælisnefnd valdi að læknirinn og umhverfið yrði þema afmælisársins. Áhrif loftslagsbreytinga á heilsufar og lífsviðurværi mannkyns snertir lækna og allan almenning og bregðast verður við þessari umhverfisvá. Í janúar býðst almenningi að taka þátt í afmælisdagskrá Hörpu þann 15. janúar n.k. þar sem fjallað verður um þetta efni frá sjónarhorni lækna.

- Læknar án landamæra kynna starfsemi sína. 

- Læknakórinn debuterar!

- Hugleiðingar eins þekktasta rithöfundar og hugsuðar okkar tíma.

- Ávarp forseta Íslands 

- Glæsileg tónlistardagskrá.

 

Sjá nánari dagskrá