Fréttir

Reglugerð um greiðsluþátttöku fyrir heilbrigðisþjónustu til umsagnar

Reglugerð um greiðsluþátttöku fyrir heilbrigðisþjónustu til umsagnar

Velferðarráðuneytið hefur birt á heimasíðu sinni reglugerðardrög um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu og drög að reglugerð um tilvísanir fyrir börn.
09.12.2016
Hækkun á árgjaldi Læknafélagsins

Hækkun á árgjaldi Læknafélagsins

Tillaga fjármálahópsins um að árgjaldið yrði 110.000 kr. frá 1. janúar 2017 var samþykkt á aðalfundinum með öllum greiddum atkvæðum gegn fimm.
25.10.2016