Reglugerð um greiðsluþátttöku fyrir heilbrigðisþjónustu til umsagnar
Velferðarráðuneytið hefur birt á heimasíðu sinni reglugerðardrög um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu og drög að reglugerð um tilvísanir fyrir börn.
09.12.2016