Endurhæfingarlæknar fáir og nýliðun lítil
Minni áhersla er lögð á endurhæfingu í dag en var fyrir 20 til 30 árum. Sérfræðimenntaðir læknar eru fáir. Nýliðun er lítil og margir hætta störfum innan tíu ára sökum aldurs.
22.11.2016