Úr fjölmiðlum

Endurhæfingarlæknar fáir og nýliðun lítil

Endurhæfingarlæknar fáir og nýliðun lítil

Minni áhersla er lögð á endurhæfingu í dag en var fyrir 20 til 30 árum. Sérfræðimenntaðir læknar eru fáir. Nýliðun er lítil og margir hætta störfum innan tíu ára sökum aldurs.
22.11.2016
Læknirinn í eldhúsinu

Læknirinn í eldhúsinu

Back to the future: Tvennskonar ostafondú með dásamlegu súrdeigsbrauði, kartföflum og súrum gúrkum. Ostafondú voru geysivinsæl fyrir þremur áratugum síðan - jafnvel er lengra síðan - en það þýðir bara að það er löngu tímabært að þau fái endurnýjun lífdaga. Ég meina - ostur er svo góður - og bræddur ostur er bara dásamlega ljúffengur. Og á köldu vetrarkvöldi meikar ostafondú bara sens!
18.05.2016