Tilefni til að skoða lög um heilbrigðisskrá

Þörf get­ur verið á að fara yfir lög um per­sónu­grein­an­leg­ar heil­brigðis­skrár embætt­is lands­lækn­is að mati Per­sónu­vernd­ar. Á meðal þess sem hún tel­ur mega skoða er hvort ástæða sé til að lög­festa and­mæla­rétt sjúk­linga vegna skrán­ing­ar í slík­ar heil­brigðis­skrár.

Lækna­fé­lag Íslands óskaði eft­ir áliti Per­sónu­vernd­ar í til­efni af kröfu embætt­is lands­lækn­is um að sér­fræðilækn­ar sem reka stof­ur sendi embætt­inu per­sónu­grein­an­leg­ar upp­lýs­ing­ar, meðal ann­ars um sjúk­dóms­grein­ing­ar sjúk­linga. Upp­lýs­ing­arn­ar áttu að fara í sam­skipta­skrá ..............

Sjá frétt HÉR