Einkarekstur hefur reynst vel

Stefán E. Matthíasson, formaður Samtaka heilbrigðisfyrirtækja, og Jón Gauti Jónsson, framkvæmdastjóri Domus Medica, segja rekstur heilbrigðisþjónustu vera eins og hvern annan atvinnurekstur og að honum sé ekki endilega best fyrir komið hjá hinu opinbera.

Þó svo að framboð sé á einkarekinni sérfræðiþjónustu hjá fyrirtækjum á borð við Lækningu og Domus Medica, að ekki sé minnst á tannlækningar og sjúkraþjálfun, er hið opinbera fyrirferðarmikið í heilbrigðisrekstri. Ríkið rekur eina sjúkrahúsið á höfuðborgarsvæð­inu. Um 93% heilsugæslustöðva á landinu eru í opinberum rekstri og aðeins 6% heimilislækna eru sjálfstætt ....

Sjá frétt í Viðskiptablaðinu