Þróun sérfræðiþjónustu lækna í hættu
Ásgeir Jónsson, læknir bendir á að þróun sérfræðiþjónustu lækna sé í hættu í Mbl. í dag: "Nýjungar í læknisfræði verða til í virtum háskólum vestanhafs og austan og þangað sækja íslenskir læknar sína menntun. Séu atvinnumöguleikar ungra sérfræðinga sem eru við nám eða störf erlendis takmarkaðir vegna fárra auglýstra starfa á LSH og aðgangsleysis á samning við SÍ munu gæði heilbrigðisþjónustunnar versna." Greinina má lesa hér:
19.06.2018