Merkilegt að læknar séu ánægðir í starfi
Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir sem vann könnun á líðan og starfsaðstæðum íslenskra lækna, segir að það verði að vinna að úrbótum á starfsumhverfi lækna hér á landi. Í könnuninni kemur fram að læknar vinni jafnvel meira en 80 klukkustundir á viku, telji starfsstöðvar heilbrigðiskerfisins vera undirmannaðar og að meirihluti lækna telji sig vera undir of miklu álagi.
23.01.2019