Fjárframlög til hjúkrunarheimila

„Mér sárn­ar fyr­ir hönd íbúa á hjúkr­un­ar­heim­il­um sem virðast eiga sér fáa tals­menn. Marg­ir greiða hátt verð fyr­ir dvöl­ina en fá litlu að ráða.“ segir Helga Hansdóttir í aðsendri grein í Morgunblaðinu 16. febrúar sl.
Samn­ing­ar rík­is­ins við hjúkr­un­ar­heim­ili lands­ins runnu út á síðasta ári og fjár­lög gera ráð fyr­ir að lækka greiðslur til þeirra á þessu ári. Fyr­ir hjúkr­un­ar­heim­ilið Mörk­ina þýðir það um 50 millj­óna niður­skurð. Rekst­ur hjúkr­un­ar­heim­ila hef­ur lengi verið erfiður og mörg heim­ili bar­ist í bökk­um við að veita lög­boðna þjón­ustu. 

Hér má lesa grein Helgu