Formaður Læknafélagsins lýsir yfir áhyggjum af bráðamóttökunni
Formaður Læknafélags Íslands lýsir yfir áhyggjum af stöðunni á bráðamóttöku Landspítala. Hann segir að standa þurfi við yfirlýsingar um að styrkja og efla heilbrigðiskerfið.
28.08.2020