Fréttakerfi

Mismunun heilsugæslunnar

Mismunun heilsugæslunnar

„Heil­brigðisráðherra hef­ur ekki svarað til­mæl­um Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins um úr­bæt­ur varðandi mis­mun­un á rekstr­ar­for­send­um,“ segir Jón Gunnarsson í grein sem birtist í Morgunblaðinu 8. október sl.
09.10.2020
Samstaða er besta smitvörnin

Samstaða er besta smitvörnin

„Við erum með öfl­uga leiðtoga með bein í nef­inu til að stýra mál­um, lesa í aðstæður á hverj­um tíma og hafa dug til að láta ekki und­an alls kyns þrýst­ingi og sér­hags­mun­um,“ segja þeir Pét­ur Magnús­son og Stefán Yngva­son í aðsendri grein í Morgunblaðinu.
09.10.2020
Spyr hvort Brynjar eigi erfitt með að skilja tölur

Spyr hvort Brynjar eigi erfitt með að skilja tölur

Ragn­ar Freyr Ingvars­son, um­sjón­ar­maður Covid-göngu­deild­ar á Land­spít­al­an­um, gagn­rýn­ir um­mæli Brynj­ars Ní­els­son­ar, þing­manns Sjálf­stæðis­flokks­ins, um viðbrögð við kór­ónu­veirunni og spyr hvort Brynj­ar eigi erfitt með að skilja töl­ur og marg­feldni þeirra
09.10.2020
Davíð O. og Viðar Örn hljóta vegsemd á Landspítala

Davíð O. og Viðar Örn hljóta vegsemd á Landspítala

Davíð O. Arn­ar og Viðar Örn Eðvarðsson hlutu viðurkenningar á Vísindum að hausti, árlegri uppskeruhátíð vísinda á Landspítala.
09.10.2020
10. tölublað Læknablaðsins er komið út

10. tölublað Læknablaðsins er komið út

Læknablaðið er komið út. Gallsteinar, hreyfing, COVID-19, leghálsskimanir og viðtöl. Þegar hafa fréttir blaðsins vakið athygli annarra miðla.
04.10.2020