Fréttakerfi

Endurskoða þarf greiðsluþátttökukerfið

Endurskoða þarf greiðsluþátttökukerfið

Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur, segir að endurskoða þurfi allt greiðsluþátttökukerfið.
14.10.2020
Hrafnhildur ungur vísindamaður Landspítala 2020

Hrafnhildur ungur vísindamaður Landspítala 2020

Hrafnhildur Linnet Runólfsdóttir er ungur vísindamaður Landspítala 2020 og hlaut hún viðurkenninguna fyrir góðan árangur á sviði vísindarannsókna. Útnefningin var tilkynnt á viðburðinum "Vísindum að hausti" á Landspítala 7. október 2020. Hér má sjá viðtal við Hrafnhildi um bakgrunn hennar og starfsferil til þessa.
09.10.2020
Nýja þjóðarsjúkrahúsið rís

Nýja þjóðarsjúkrahúsið rís

Í næsta mánuði verður byrjað að steypa upp meðferðarkjarna á Landspítalalóðinni. Þetta verður lykilbygging nýs spítala þar sem hægt verður að meðhöndla 480 sjúklinga miðað við hámarksálag
09.10.2020
Eru reykingar líka farsótt?

Eru reykingar líka farsótt?

Sí­fellt dynja á lands­mönn­um góð ráð, hvernig við eig­um að lifa líf­inu svo að heils­an verði sem best og að við náum að forðast sótt­ir af ýmsu tagi. Sér­stak­lega hef­ur verið áber­andi umræða vegna far­sótt­ar sem kennd er við kór­ón­ur. Talið er að fólki sem reyk­ir tób­ak sé hætt­ara við al­var­leg­um af­leiðing­um Covid 19 en þeim sem ekki reykja. Þetta veld­ur eðli­lega áhyggj­um, en hvað er þá til ráða?
09.10.2020