Veiran breiðist hratt út ef ónæmið er lítið - Björn Zoëga í fjölmiðlum

„Á meðan það er ekki ónæmi hjá mjög mörgum þá mun þetta breiðast áfram út en það breiðist mismunandi hratt út eftir því hvaða sóttvarnaraðgerðum maður beitir,“ sagði Björn Zoëga, forstjóri Karónlínska sjúkrahússins í Stokkhólmi, í Síðdegisútvarpinu á Rás 2 í dag. Björn var einnig í Bítið á Bylgjunni. Björn sagði að smitum í Svíþjóð væri að fækka frekar en fjölga.

Mynd/Skjáskot/Visir

Björn í Síðdegisútvarpinu hér.

Björn í Bítið hér.