Runólfur hvetur til þess að tekið sé á sóuninni innan Landspítala
Lyfjakostnaður getur gert ríki gjaldþrota ef heldur áfram sem horfir. Þetta sagði Runólfur Pálsson, forstöðumaður lyflækninga á Landspítala, á föstudagsfundi lyflækninga.
29.05.2020