Fréttakerfi

Margrét Ólafía Tómasdóttir læknir og Guðmundur Ingi Sveinsson bílstjóri Læknavaktarinnar. Þau fóru í…

Læknafélagið biður forstjóra um að bæta læknum COVID-19-fjártjónið

Félagið óskar eftir því að læknar fái meðalgreiðslur launa síðustu tveggja mánaða fyrir COVID-19 faraldurinn.
23.05.2020
Mikilvægt að stéttarfélög séu með í útfærslu álagsgreiðslna

Mikilvægt að stéttarfélög séu með í útfærslu álagsgreiðslna

Læknafélagið vill að sjálfstætt starfandi heilsugæslufyrirtæki njóti einnig álagsgreiðslna vegna COVID-19.
22.05.2020
Læknasamtök vilja efla Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina

Læknasamtök vilja efla Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina

Sex læknasamtök frá fjórum heimsálfum hvetja stjórnvöld heimsins til að styrkja Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina.
14.05.2020
Stjórn læknaráðs segir árangur gegn COVID-19 ekki sjálfgefinn

Stjórn læknaráðs segir árangur gegn COVID-19 ekki sjálfgefinn

Stjórn læknaráðs Landspítala ályktar um árangurinn sem náðst hefur í baráttunni gegn COVID-19.
13.05.2020