Fréttir og tilkynningar

Sigurður Guðmundsson á Spotify

Sigurður Guðmundsson á Spotify

Sigurður Guðmundsson smitsjúkdómalæknir og fyrrum landlæknir segir frá starfslokunum í Læknavarpinu, hlaðvarpi Læknablaðsins.
06.09.2023
Ný reglugerð um menntun lækna

Ný reglugerð um menntun lækna

Heilbrigðisráðherra hefur sett nýja reglugerð sem kveður á um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta lækningaleyfi og sérfræðileyfi.
18.08.2023
Helgi Kjartan Sigurðsson skurðlæknir er látinn

Helgi Kjartan Sigurðsson skurðlæknir er látinn

Helgi Kjart­an Sig­urðsson skurðlækn­ir lést á gjör­gæslu­deild Land­spít­al­ans 6. ág­úst sl., 55 ára að aldri.
18.08.2023
Niðurstaða atkvæðagreiðslu stofulækna um samning SÍ og LR um sérfræðilæknisþjónustu liggur fyrir

Niðurstaða atkvæðagreiðslu stofulækna um samning SÍ og LR um sérfræðilæknisþjónustu liggur fyrir

Um hádegi í dag, 30. júní 2023, lauk atkvæðagreiðslu meðal lækna sem reka eigin starfsstofur um nýgerðan samning Sjúkratryggingar Íslands og Læknafélags Reykjavíkur um sérfræðilæknisþjónustu.
30.06.2023

Læknablaðið

10. tbl. 2023