Velkomin á Læknadaga 2021 - Ávarp Reynis Arngrímssonar formanns
Reynir Arngrímsson, formaður Læknafélags Íslands, setti Læknadaga formlega með ávarpi. Ráðstefnan stendur nú sem hæst og er send út rafrænt frá Hörpu.
20.01.2021