Ályktun stjórnar LÍ vegna ástandsins á Gaza
Stjórn Læknafélags Íslands (LÍ) lýsir yfir eindregnum stuðningi við ályktun Alþingis sem samþykkt var 9. nóvember sl. um afstöðu Íslands vegna átaka fyrir botni Miðjarðarhafs
17.11.2023