Alrangt að gæði og öryggi séu tryggð með samningum við erlenda aðila
Formaður Félags íslenskra rannsóknarlækna segir boðleiðir verða styttri og skilvirkni meiri með því að halda áfram að gera rannsóknir á leghálskrabbameinssýnum á Íslandi.
18.02.2021