Fréttir og tilkynningar

Viltu vinna of mikið í ár og ennþá meira á næsta ári?

Viltu vinna of mikið í ár og ennþá meira á næsta ári?

Eftirfarandi pistill eftir Steinunni Þórðardóttur formann LÍ, birtist á visir.is  þann 12 .ágúst: Má bjóða þér vinnu þar sem þú berð gríðarlega ábyrgð og öll mistök sem þú gerir, sama hversu smávægileg, geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir lí...
13.08.2024
Ályktun stjórna norrænu læknafélaganna um ástandið á Gaza

Ályktun stjórna norrænu læknafélaganna um ástandið á Gaza

Stjórnir allra norrænu læknafélaganna hafa samþykkt eftirfarandi ályktun um ástandið í Gaza.
14.06.2024
LÍ ályktar gegn auknu aðgengi að áfengi

LÍ ályktar gegn auknu aðgengi að áfengi

Stjórn LÍ og lýðheilsuráð LÍ skora á stjórnvöld að láta lýðheilsu vega þyngra en markaðsvæðingu í sölu áfengis á Íslandi.
04.06.2024
Dagur lækna 17.maí 2024

Dagur lækna 17.maí 2024

Stjórn Læknafélags Íslands hefur ákveðið að framvegis verði 17. maí ár hvert Dagur lækna. Þessi dagur er valinn því hann tengist náið sögu lækninga á Íslandi. Fyrsti sérmenntaði læknir landsins, sem einnig varð fyrsti landlæknirinn, Bjarni Pálsson, f...
17.05.2024