Fréttir og tilkynningar

Steinunn Þórðardóttir sjálfkjörinn formaður LÍ

Steinunn Þórðardóttir sjálfkjörinn formaður LÍ

Steinunn er sjálfkjörin formaður LÍ frá aðalfundi LÍ 2023 til aðalfundar 2025.
24.05.2023
Staða kjarasamningsviðræðna Læknafélags Íslands og ríkisins

Staða kjarasamningsviðræðna Læknafélags Íslands og ríkisins

Síðustu mánuði hefur samninganefnd LÍ fundað sjö sinnum með samninganefnd ríkisins, sem hefur boðið skammtímasamning til 12 mánaða með blöndu af prósentuhækkun og krónutöluhækkun, líkt og varð niðurstaðan í samningum á almennum markaði í lok síðasta árs.
24.05.2023
Hundraðasti fundur orðanefndar LÍ

Hundraðasti fundur orðanefndar LÍ

Orðanefnd LÍ hélt sinn hundraðasta fund 17. apríl sl. Nefndin hefur frá árinu 2012 haldið reglulega fundi og starfað að endurskoðun og uppfærslu á Íðorðasafni lækna
28.04.2023
Steinunn kosin formaður siðfræðinefndar WMA

Steinunn kosin formaður siðfræðinefndar WMA

Steinunn Þórðardóttir, formaðurinn LÍ, var kosin formaður siðfræðinefndar Alþjóðasamtaka lækna (WMA) á vorfundi samtakanna 20. apríl sl.
21.04.2023