Fréttir og tilkynningar

5. tölublað Læknablaðsins er komið út

5. tölublað Læknablaðsins er komið út

Maíblað Læknablaðsins er komið út stútfullt af fréttum og fólki.
07.05.2021
Leita að reynslumiklum lækni fyrir Vestfirðinga

Leita að reynslumiklum lækni fyrir Vestfirðinga

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða auglýsir eftirsóknarverðan lífsstílinn í myndbandi þar sem auglýst er eftir lækni.
06.05.2021
Ályktun stjórnar LÍ um afglæpavæðingu vímuefna

Ályktun stjórnar LÍ um afglæpavæðingu vímuefna

Læknafélag Íslands telur mikilvægt að áfram sé unnið með frumvarpið heilbrigðisráðherra um afglæpavæðingu vímuefna.
04.05.2021
Elías og Gunnar vísindamenn ársins á Landspítala

Elías og Gunnar vísindamenn ársins á Landspítala

Elías Sæbjörn Eyþórsson og Gunnar Guðmundsson hafa verið valdir vísindamenn ársins 2021 á Landspítala. Þá hlaut Hans Tómas Björnsson 6 milljón króna verðlaun úr Verðlaunasjóði í læknisfræði og skyldum greinum.
29.04.2021