Fréttir og tilkynningar

Þetta snýst um fólkið í framlínunni

Þetta snýst um fólkið í framlínunni

Nú hefur neyðarstigi almannavarna verið lýst yfir í fjórða sinn í yfirstandandi faraldri vegna álags á heilbrigðiskerfið. Hluti röksemdafærslunnar er sá að ekki verði hlaupið að því að styrkja mönnun kerfisins utan frá vegna einangrunar landsins. Slíkt hefur verið gert í löndunum í kringum okkur auk þess að herinn hefur verið k
12.01.2022
Læknadagar 2022 verða 21.-25. mars nk.

Læknadagar 2022 verða 21.-25. mars nk.

Eins og skýrt var frá í tölvupósti til félagsmanna í lok síðasta árs þá reyndist útilokað annað en að fresta Læknadögum núna í janúar vegna stöðu mála í heimsfaraldrinum.
06.01.2022
Hvatning til skráningar í bakvarðasveit

Hvatning til skráningar í bakvarðasveit

Landlæknir og sóttvarnalæknir biðla nú til lækna að skrá sig í bakvarðasveit
23.12.2021
Steinunn Þórðardóttir er nýr formaður LÍ

Steinunn Þórðardóttir er nýr formaður LÍ

Steinunn Þórðardóttir öldrunarlæknir er nýr formaður Læknafélags Íslands til næstu tveggja ára.
21.12.2021