Fréttir og tilkynningar

Dögg Pálsdóttir nýr framkvæmdastjóri LÍ

Dögg Pálsdóttir nýr framkvæmdastjóri LÍ

Stjórn LÍ hefur ráðið Dögg Pálsdóttur lögfræðing í starf framkvæmdastjóra LÍ. Dögg var ráðinn lögfræðingur hjá LÍ í byrjun árs 2011 og hefur starfað hjá félaginu síðan. Dögg lauk lagaprófi frá HÍ 1980, stundaði framhaldsnám við Stokkhólmsháskola 1980-1981 og lauk MPH próf frá Johns Hopkins háskólanum í Baltimore 1986. Dögg starfaði 1981-1995 í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, var sjálfstætt starfandi lögmaður frá 1996-2011 þar til hún hóf störf hjá LÍ. Dögg hefur stundað kennslu um árabil og er aðjúnkt við lagadeild Háskólans í Reykjavík auk þess sem hún hefur kennt læknanemum og nemum í félagsráðgjöf við HÍ heilbrigðislögfræði.
11.10.2021
Starfsmannabreytingar hjá Læknafélagi Íslands

Starfsmannabreytingar hjá Læknafélagi Íslands

Sólveig Jóhannsdóttir hagfræðingur, sem verið hefur framkvæmdastjóri Læknafélags Íslands frá árinu 2009 hefur látið af störfum. Sólveig var ráðin hagfræðingur LÍ í byrjun árs 2009.
08.10.2021
Sem betur fer.... tölum við saman  - Fundi með frambjóðendum streymt

Sem betur fer.... tölum við saman - Fundi með frambjóðendum streymt

Samtal heilbrigðisstétta við frambjóðendur um framtíð heilbrigðiskerfisins fer fram í dag kl. 10.30. Viðburðinum er streymt.
17.09.2021
Upprifjun handa Kára

Upprifjun handa Kára

í tilefni umvöndunar Kára í garð lækna í nýjasta hefti Læknablaðsins sem er viðlag við sama stefgang úr kórverki hans frá 2019 og birtist í Fréttablaðinu á sínum tíma2.
09.09.2021