Fréttir og tilkynningar

Yfirlit yfir sérgreinar og undirsérgreinar lækna

Yfirlit yfir sérgreinar og undirsérgreinar lækna

Sérgreinar lækna 70 ára og yngri Heildarfjöldi lækna: 1.154 Kynjahlutfall: Karlar 56,8% – Konur 43,2% Meðalaldur: 53,0 ár Stærstu sérgreinar (fjöldi): Heimilislækningar – 239 Svæfinga- og gjörgæslulækningar – 84 Fæðinga- og kvensjúkdómal...
17.11.2025
Atkvæðagreiðsla um sameiningu Almenna lífeyrissjóðsins og Lífsverks

Atkvæðagreiðsla um sameiningu Almenna lífeyrissjóðsins og Lífsverks

Eins og læknar vonandi vita þá hefur komið fram tillaga um að sameina Almenna og Lífsverk. Haldinn var kynningarfundur um sameininguna 30. október. sl. Upptaka af fundinum er aðgengileg hér: Kynningarfundur – 30. október Einnig hefur verið opnaður ...
10.11.2025
Kvennaverkfall 2025

Kvennaverkfall 2025

Skrifstofa LÍ verður lokuð föstudaginn 24.október nk.
22.10.2025
Fréttir af aðalfundi LÍ 2025

Fréttir af aðalfundi LÍ 2025

Aðalfundur Læknafélags Íslands (LÍ) 2025 var haldinn í Stykkishólmi 2. - 3. október sl. Aðalfundarfulltrúar voru 83 og mættu flestir til fundarins. Heilbrigðisráðherra, Alma D. Möller og landlæknir María Heimisdóttir ávörpuðu aðalfundargesti og svöruðu fyrirspurnum.
06.10.2025