Fréttir af aðalfundi LÍ 2025
Aðalfundur Læknafélags Íslands (LÍ) 2025 var haldinn í Stykkishólmi 2. - 3. október sl. Aðalfundarfulltrúar voru 83 og mættu flestir til fundarins. Heilbrigðisráðherra, Alma D. Möller og landlæknir María Heimisdóttir ávörpuðu aðalfundargesti og svöruðu fyrirspurnum.
06.10.2025