Fréttir og tilkynningar

Kvennaverkfall 2025

Kvennaverkfall 2025

Skrifstofa LÍ verður lokuð föstudaginn 24.október nk.
22.10.2025
Fréttir af aðalfundi LÍ 2025

Fréttir af aðalfundi LÍ 2025

Aðalfundur Læknafélags Íslands (LÍ) 2025 var haldinn í Stykkishólmi 2. - 3. október sl. Aðalfundarfulltrúar voru 83 og mættu flestir til fundarins. Heilbrigðisráðherra, Alma D. Möller og landlæknir María Heimisdóttir ávörpuðu aðalfundargesti og svöruðu fyrirspurnum.
06.10.2025
Skrifstofa LÍ lokuð vegna aðalfundar

Skrifstofa LÍ lokuð vegna aðalfundar

Skrifstofa Læknafélags Íslands verður lokuð dagana 2. og 3. október vegna aðalfundar félagsins í Stykkishólmi. 
01.10.2025
Heildaryfirlit yfir fjölda útskrifaðra lækna (2010–2025)

Heildaryfirlit yfir fjölda útskrifaðra lækna (2010–2025)

📊 Heildaryfirlit yfir fjölda útskrifaðra lækna (2010–2025) Frá Læknadeild HÍ: Fjöldi útskrifaðra sveiflast á bilinu 38–60 á ári. Erlendis frá: Fjöldi útskrifaðra hefur aukist verulega, úr 8 árið 2010 í 43 árið 2025. Heildarfjöldi: Samtals útskri...
22.09.2025