Skýrsla vinnuhóps um breytingar á skipulagi og framkvæmd leghálskrabbameinsskimunar 2020-2021

Í júlí 2021 fól Læknafélag Íslands starfshópi, undir forystu Reynis Tómasar Geirssonar fyrrv. yfirlæknis og prófessors, að yfirfara breytingar sem gerðar höfðu verið á skipulagi og framkvæmd skimunar fyrir leghálskrabbameini. Skýrsla vinnuhópsins liggur nú fyrir og var kynnt á blaðamannafundi í dag 29. mars. 

Skýrsluna má lesa hér og fréttatilkynning vegna kynningar hennar er hér