Fréttakerfi

Leita að reynslumiklum lækni fyrir Vestfirðinga

Leita að reynslumiklum lækni fyrir Vestfirðinga

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða auglýsir eftirsóknarverðan lífsstílinn í myndbandi þar sem auglýst er eftir lækni.
06.05.2021
Ályktun stjórnar LÍ um afglæpavæðingu vímuefna

Ályktun stjórnar LÍ um afglæpavæðingu vímuefna

Læknafélag Íslands telur mikilvægt að áfram sé unnið með frumvarpið heilbrigðisráðherra um afglæpavæðingu vímuefna.
04.05.2021
Elías og Gunnar vísindamenn ársins á Landspítala

Elías og Gunnar vísindamenn ársins á Landspítala

Elías Sæbjörn Eyþórsson og Gunnar Guðmundsson hafa verið valdir vísindamenn ársins 2021 á Landspítala. Þá hlaut Hans Tómas Björnsson 6 milljón króna verðlaun úr Verðlaunasjóði í læknisfræði og skyldum greinum.
29.04.2021
Harmar verði sjúklingar sviptir sjúkratryggingarétti sínum

Harmar verði sjúklingar sviptir sjúkratryggingarétti sínum

Sérfræðilæknir segir hundruð sjúklinga sína svipta sjúkratryggingum sínum verði fyrirhuguð reglugerð heilbrigðisráðherra sett.
28.04.2021
Viðskiptaráð leggst gegn reglugerð heilbrigðisráðherra

Viðskiptaráð leggst gegn reglugerð heilbrigðisráðherra

Viðskiptaráð segir drög að reglugerð um greiðslur til sérfræðilækna leggja grunn að tvöföldu heilbrigðiskerfi.
27.04.2021
LÍ hvetur heilbrigðisráðherra til að tryggja að samið sé við stofulækna

LÍ hvetur heilbrigðisráðherra til að tryggja að samið sé við stofulækna

Læknafélagið hvetur heilrgiðisráherra til að gefa Sjúkratryggingum Íslands fyrirmæli um að ganga til samninga við sérgreinalækna um þá þjónustu sem þeir veita sjúkratryggðum.
23.04.2021
LÍ gerir alvarlegar athugasemdir við fyrirætlanir stjórnvalda

LÍ gerir alvarlegar athugasemdir við fyrirætlanir stjórnvalda

Læknafélag Íslands gerir alvarlegar athugasemdir við þá fyrirætlan íslenskra stjórnvalda að ætla að endurskilgreina áhættumat sem alþjóðleg samstaða ríkir um.
23.04.2021
Stór orð og skrýtið innlegg í viðkvæmar samningaviðræður

Stór orð og skrýtið innlegg í viðkvæmar samningaviðræður

Stjórn Læknafélags Reykjavíkur hefur sent frá sér ályktun.
19.04.2021