Um málefni heilsugæslunnar

Steinunn Þórðardóttir formaður LÍ var í viðtali í kvöldfréttum RÚV 16.02. sl. vegna ályktunar stjórnar LÍ um eflingu heilsugæsluþjónustu. 

Viðtalið má heyra hér 

Hér er svo að finna frétt um sama mál á ruv.is