Læknafélag Íslands fagnar hundrað ára starfsafmæli

Læknafélag Íslands fagnar 100 ára afmæli sínu á þessu ári. í Eldborgarsal Hörpu verður sérstök afmælisdagskrá mánudaginn 15. janúar á Læknadögum, með fjölbreyttri dagskrá og verður umhverfið í aðalhlutverki. Í tilefni afmælisins tók fréttablaðið viðtal við Reyni Arngrímsson formann LÍ. 

 

Sjá viðtal við Reyni hér