Læknadagar 21.-25. mars - skráning í fullum gangi


Læknadagar verða haldnir „live“ í Hörpu 21.-25. mars nk. Dagskráin verður enn fremur tekin upp og aðgengileg á heimasíðunni frá mánudeginum 28. mars - og það er frábær dagskrá í boði.

Dagskrá Læknadaga er hér meðfylgjandi.

Skráning: Skráning er inná upplýsingasíðu Læknadaga á innranetinu 
Með vikupassa fylgir aðgangur að upptökum af dagskránni
Með dagpassa fylgir ekki aðgangur að upptökum.

Hittumst á Læknadögum í Hörpu