Hækkun hámarksaldurs heilbrigðisstarfsmanna í starfi hjá ríkinu

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur heilbrigðisráðherra áform um að breyta lögum um heilbrigðisstarfsmenn þannig að opnuð verði heimild til heilbrigðisstofnana ríkisins til að ráða til starfa heilbrigðisstarfsfólk á aldrinum 70-75 ára. Þessi áform hafa verið til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda, sjá: https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$Cases/Details/?id=3219 

Umsagnarfresti er nú lokið og má sjá umsögn Læknafélags Íslands HÉR