Fréttabréf formanns

Ágætu öldungar
Minni enn á  ný á aðalfundinn og nauðsyn þess að skrá sig í kvöldverðinn sem fyrst og í síðasta lagi fyrir kl 12 þriðjudaginn 30. apríl svo hægt sé a' ganga frá pöntun.

Aðalfundur Öldungadeildar lækna og 25 ára afmælifagnaður verður föstudaginn 3.mai 2019 í Hvammi  á Grand Hótel
 
Kl 17-18  Aðalfundur.
 
 Dagskrá aðalfundar 
1. Skýrsla stjórnar.
2. Skýrsla gjaldkera.
3, Umræður um skýrslur stjórnar og gjaldkera.
4. Kosning: a. formanns, b. gjaldkera, c. ritara, d. meðstjórnenda.
5. Kosning: a. þriggja í öldungaráð, b. tveggja endurskoðenda.
6. Ákveðið árgjald næsta árs
7. Lagabreytingar.
8. Önnur mál                                                            
 
25 ára afmælisfagnaður
 
Kl 18-18:30  Kokdillir Hver og einn kaupir  á barnum á happy hour milli kl 17-19
Kl. 18:30-18.40 Ávarp formanns
Kl 18:30 Hátíðarkvölverður
Forréttur: HUMARSÚPA með steiktum humarhölum og sætrufflurjóma
Aðalréttur: NAUTALUND  Heil steikt nautalund og hægelduð nautakinn með bökuðu rótargrænmeti, beikonkartöflumús og rauðvínssósu 
 
Erindi Reynir Tómas Geirsson  læknir “Normannar og Engilsaxar. Um Saumaða sögu”
 
Eftirréttur: MARENGS með vanillufrauði, crumble .
 
Útnefning á heiðursfélaga
Skemmtatriði
 
Verð á mann kr. 10.900-
Greiðist fyrirfram
inn á reikning Öldungadeildar
Banki Hb reiknnr.kt.
0334-26-050035   kt. 6909942169
Merkið við tölvupóst gjaldkera ( Guðmundur Viggósson ) sjon@simnet.is og eigin tölvupóst til að fá kvittun
Þáttaka tilkynnist með tölvupóssti til formanns kristofert@simnet.is eða í síma 8245271 fyrir 2.mai n.k.
 

Um fundi Öldungadeildar.


Allir læknar sem náð hafa sextugsaldri eru velkomnir í okkar hóp samkvæmt lögum Öldungadeildar Læknafélags Íslands.  Vonumst við til að sjá sem flesta á fundum okkar, bæði verðandi félaga og skráða félaga í deildinni.  Fundirnir eru haldnir kl. 16.00 fyrsta miðvikudag hvers mánaðar að Hlíðarsmára 8 í Kópavogi.  Hálftíma fyrir fund er boðið upp á kaffi og vínarbrauð meðan félagar og gestir ræða saman og rifja upp gömlu góðu dagana.

 
Með kveðju,

Kristófer


Til baka