oldungadeild-li-xng.jpg

Öldungadeild LÍ

Öldungadeild Læknafélags Íslands er félagsskapur lækna sem orðnir eru 60 ára og eldri.
Tilgangur félagsins er að vinna að málefnum eldri lækna og viðhalda tengslum þeirra innbyrðis. Felst það starf í reglulegum fundum þar sem fram koma áhugaverðir fyrirlesarar, heimsóknum á staði og stofnanir og ferðalögum innan lands sem utan. 

Fréttir

Vetrarstarfið 2 - fundur 6. október og félagatal
02.10.2021

Fréttir

Fundur 6. október og félagatal
02.10.2021

Fréttir

Ágætu félagar, Minni á félagsfundinn 6. október og ekki hefur tilefnið minnkað að fræðast um eld- og skjálftavrkkni á Reykjanesskaga. Smám er orðið ljóst hvers vegna sumir félagsmenn "falla af skrá": Skáin er reyndar eins og barrtré og fellir ekkert, en tölvupóstur kemst ekki til skila ef netfangið er ekki rétt. Bið þess vegna alla sem lesa þetta og fá ekki fundarboð í tölvupósti til þess að senda mér línu úr núverandi réttu netfangi Þá verð ég fljót að laga þetta. Helga M.Ögmundsdóttir
25.09.2021

Stjórn Öldungadeild LÍ

Óttar Guðmundsson formaður
Helga M. Ögmundsdóttir ritari
Sigurður Guðmundsson gjaldkeri
Friðrik Yngvarsson
Gísli Einarsson

 

Öldungaráð:

Hörður Alfreðsson
Magnús B. Einarsson
Reynir Þorsteinsson
Snorri Ingimarsson
Þórarinn E. Sveinsson

 

Skoðunarmenn reikninga:

Eyjólfur Haraldsson
Þorkell Bjarnason

 

Ritstjóri vefsíðu og síðu Öldungadeildar í Læknablaðinu:

Helga M. Ögmundsdóttir