Öldungadeild LÍ

oldungadeild-li-xng.jpg

Nánari upplýsingar

Öldungadeild Læknafélags Íslands er félagsskapur lækna sem orðnir eru 60 ára og eldri.
Tilgangur félagsins er að vinna að málefnum eldri lækna og viðhalda tengslum þeirra innbyrðis. Felst það starf í reglulegum fundum þar sem fram koma áhugaverðir fyrirlesarar, heimsóknum á staði og stofnanir og ferðalögum innan lands sem utan. 

Stjórn

Kristófer Þorleifsson formaður
Jóhannes Gunnarsson ritari
Guðmundur Viggósson gjaldkeri
Margrét Georgsdóttir
Halldóra Ólafsdóttir

 

Öldungaráð:

Hörður Alfreðsson
Magnús B. Einarsson
Reynir Þorsteinsson
Snorri Ingimarsson
Þórarinn E. Sveinsson

 

Skoðunarmenn reikninga:

Eyjólfur Haraldsson
Þorkell Bjarnason

 

Ritstjóri vefsíðu og síðu Öldungadeildar í Læknablaðinu:

Magnús Jóhannsson

 

Fréttir

05.02.2019
Ágætu Öldungar. Kæru félagar Nú er komið að því að innheimta árgjaldið fyrir 2018 , sem er kr 1.500. Besta leiðin til að spara fyrirhöfn og kostnað er að þið greiðið gjaldið í gegnum heimabanka inn á reikning Öldungadeildar Banki Hb reiknnr.kt. 0334-26-050035 kt. 6909942169 Merkið við tölvupóst gjaldkera ( Guðmundur Viggósson ) sjon@simnet.is og eigin tölvupóst til að fá kvittun Sýnishorn hér fyrir neðan: Viðtakandi Nafn viðtakandaÖldungadeild Læknafél Íslands Kt. viðtakanda690994-2169 Reikningsnúmer0334-26-050035 Greitt inn á reikning 1.500 kr. Greiðandi NafnKristófer Þorleifsson Kennitala eiganda150746-4349 Upphæð tekin út 1.500 kr. Upplýsingar um greiðslu Greiðsludagsetning29.01.2018 SkýringÁrgjald Öldungadeild lækna 2017 TilvísunEngin tilvísun SeðilnúmerEkkert seðilnúmer TextalykillMillifært Kvittanir Tilkynningar í tölvupóstisjon@simnet.is, kristofert@simnet.is Tilkynning með SMSNei Kvittun send til viðtakandaN -- Með kveðju, Kristófer
05.02.2019
Ágætu öldungar Öldungadeild LÍ og Læknablaðið Orðsending (ákall) til lækna Síðan haustið 2010 hefur verið haldið úti síðunni <Öldungadeild LÍ> í Læknablaðinu. Hin síðari ár 5-6 sinnum á ári. Páll Ásmundsson sá um þessa síðu þar til í lok síðasta árs en þá tók undirritaður við þessari umsjón. Aldrei var ætlunin að þetta væri eins manns verk og byggir framtíð síðunnar á því að þið takið virkan þátt og leggið efni til síðunnar. Efnisval er frjálst en ætlast er til að það höfði til lesenda blaðsins. Miðað er við að texti pistlanna sé um 700 orð auk myndefnis. Auðvelt er að skoða eldra efni undir flipanum <Öldungadeild LÍ> á forsíðu vefútgáfu Læknablaðsins. Þau sem hafa frá einhverju að segja hafi samband við undirritaðan á magjoh@hi.is eða 8941422. Magnús Jóhannsson Með kveðju, Kristófer
30.01.2019
Ágætu öldungar Næsti fundur Öldungadeildar verður haldinn miðvikudaginn 6. febrúar 2019 .Þá mun Dr. Gísli Pálsson mannfræðingur og professor emeritus flytja okkur erindisem hann nefnir r “Um örlög geirfuglsins " Fundurinn verður í sal Læknafélaganna á 4.hæð að Hlíðasmára 8, Kópavogi Um fundi Öldungadeildar. Allir læknar sem náð hafa sextugsaldri eru velkomnir í okkar hóp samkvæmt lögum Öldungadeildar Læknafélags Íslands. Vonumst við til að sjá sem flesta á fundum okkar, bæði verðandi félaga og skráða félaga í deildinni. Fundirnir eru haldnir kl. 16.00 fyrsta miðvikudag hvers mánaðar að Hlíðarsmára 8 í Kópavogi. Hálftíma fyrir fund er boðið upp á kaffi og vínarbrauð meðan félagar og gestir ræða saman og rifja upp gömlu góðu dagana. Með kveðju, Kristófer