Öldungadeild LÍ

oldungadeild-li-xng.jpg

Nánari upplýsingar

Öldungadeild Læknafélags Íslands er félagsskapur lækna sem orðnir eru 60 ára og eldri.
Tilgangur félagsins er að vinna að málefnum eldri lækna og viðhalda tengslum þeirra innbyrðis. Felst það starf í reglulegum fundum þar sem fram koma áhugaverðir fyrirlesarar, heimsóknum á staði og stofnanir og ferðalögum innan lands sem utan. 

Stjórn

Kristófer Þorleifsson formaður
Jóhannes Gunnarsson ritari
Guðmundur Viggósson gjaldkeri
Margrét Georgsdóttir
Halldóra Ólafsdóttir

 

Öldungaráð:

Hörður Alfreðsson
Magnús B. Einarsson
Reynir Þorsteinsson
Snorri Ingimarsson
Þórarinn E. Sveinsson

 

Skoðunarmenn reikninga:

Eyjólfur Haraldsson
Þorkell Bjarnason

 

Ritstjóri vefsíðu og síðu Öldungadeildar í Læknablaðinu:

Magnús Jóhannsson

 

Fréttir

24.06.2019
Ágætu Öldungar Ég minni á ferðina norður í Árneshrepp 22.-24.ágúst 2019. Gist í tvær nætur á Hótel Djúpavík og í húsum á þeirra vegum. Gisting í 2 nætur + morgunmatur - 19.900 kr. á mann Kvöldverður 1 - Pönnusteiktur þorskur með hrísgrjónum og salati - 3.690 kr. á mann Kvöldverður 2 - Lambalæri og meðlæti - 4.200 kr. á mann Leiðsöguferð í gegnum gömlu Síldarverksmiðjuna (c.a. 90 min) - 2.000 kr. Við fáum staðkunnan leiðsögumann til þess að fara með okkur um Árneshrepp . Gist verður á Hótel Djúpavík og í húsum á svæðinu. Salerni og baðherbergi sameiginleg. Nánari dagskrá og ferðalýsing síðar. Bókanir með tölvupósti til formanns Öldungadeildar LÍ Kristófers Þorleifssonar á kristofert@simnet.is eða í síma 8245271 Staðfestingargjald kr 15 þús á mann greiðist inn á reikning Öldungadeildar 0334-26-050035 kt. 6909942169 Merkið við tölvupóst til gjaldkera ( Guðmundur Viggósson ) sjon@simnet.is og eigin tölvupóst til að fá kvittun -- Með kveðju, Kristófer
10.06.2019
Ágætu Öldungar Innanlandsferðin í ár verður norður í Árneshrepp 22.-24.ágúst 2019. Gist í tvær nætur á Hótel Djúpavík og í húsum á þeirra vegum. Gisting í 2 nætur + morgunmatur - 19.900 kr. á mann Kvöldverður 1 - Pönnusteiktur þorskur með hrísgrjónum og salati - 3.690 kr. á mann Kvöldverður 2 - Lambalæri og meðlæti - 4.200 kr. á mann Leiðsöguferð í gegnum gömlu Síldarverksmiðjuna (c.a. 90 min) - 2.000 kr. Við fáum staðkunnan leiðsögumann til þess að fara með okkur um Árneshrepp . Gist verður á Hótel Djúpavík og í húsum á svæðinu. Salerni og baðherbergi sameiginleg. Nánari dagskrá og ferðalýsing síðar. Bókanir með tölvupósti til formanns Öldungadeildar LÍ Kristófers Þorleifssonar á kristofert@simnet.is eða í síma 8245271 Staðfestingargjald kr 15 þús á mann greiðist inn á reikning Öldungadeildar 0334-26-050035 kt. 6909942169 Merkið við tölvupóst til gjaldkera ( Guðmundur Viggósson ) sjon@simnet.is og eigin tölvupóst til að fá kvittun -- Með kveðju, Kristófer
28.04.2019
Ágætu öldungar Minni enn á ný á aðalfundinn og nauðsyn þess að skrá sig í kvöldverðinn sem fyrst og í síðasta lagi fyrir kl 12 þriðjudaginn 30. apríl svo hægt sé a' ganga frá pöntun. Aðalfundur Öldungadeildar lækna og 25 ára afmælifagnaður verður föstudaginn 3.mai 2019 í Hvammi á Grand Hótel Kl 17-18 Aðalfundur. Dagskrá aðalfundar 1. Skýrsla stjórnar. 2. Skýrsla gjaldkera. 3, Umræður um skýrslur stjórnar og gjaldkera. 4. Kosning: a. formanns, b. gjaldkera, c. ritara, d. meðstjórnenda. 5. Kosning: a. þriggja í öldungaráð, b. tveggja endurskoðenda. 6. Ákveðið árgjald næsta árs 7. Lagabreytingar. 8. Önnur mál 25 ára afmælisfagnaður Kl 18-18:30 Kokdillir Hver og einn kaupir á barnum á happy hour milli kl 17-19 Kl. 18:30-18.40 Ávarp formanns Kl 18:30 Hátíðarkvölverður Forréttur: HUMARSÚPA með steiktum humarhölum og sætrufflurjóma Aðalréttur: NAUTALUND Heil steikt nautalund og hægelduð nautakinn með bökuðu rótargrænmeti, beikonkartöflumús og rauðvínssósu Erindi Reynir Tómas Geirsson læknir “Normannar og Engilsaxar. Um Saumaða sögu” Eftirréttur: MARENGS með vanillufrauði, crumble . Útnefning á heiðursfélaga Skemmtatriði Verð á mann kr. 10.900- Greiðist fyrirfram inn á reikning Öldungadeildar Banki Hb reiknnr.kt. 0334-26-050035 kt. 6909942169 Merkið við tölvupóst gjaldkera ( Guðmundur Viggósson ) sjon@simnet.is og eigin tölvupóst til að fá kvittun Þáttaka tilkynnist með tölvupóssti til formanns kristofert@simnet.is eða í síma 8245271 fyrir 2.mai n.k. Um fundi Öldungadeildar. Allir læknar sem náð hafa sextugsaldri eru velkomnir í okkar hóp samkvæmt lögum Öldungadeildar Læknafélags Íslands. Vonumst við til að sjá sem flesta á fundum okkar, bæði verðandi félaga og skráða félaga í deildinni. Fundirnir eru haldnir kl. 16.00 fyrsta miðvikudag hvers mánaðar að Hlíðarsmára 8 í Kópavogi. Hálftíma fyrir fund er boðið upp á kaffi og vínarbrauð meðan félagar og gestir ræða saman og rifja upp gömlu góðu dagana. Með kveðju, Kristófer