Vill sjá offitu skilgreinda sem sjúkdóm - Tryggvi á K100

Tryggvi Helgason barnalæknir segir á K100 að skilgreina þurfi offitu sem sjúkdóm á Íslandi. Mikill munur sé á höfuðborginni og landsbyggð þegar kemur að fjölda barna í ofþyngd.

Tryggvi hefur verið víða í fjölmiðlum eftir að viðtal við hann um efnið birtist í Læknablaðinu. Til að mynda í Stundinni. Sjá viðtal Læknablaðsins hér.

Mynd/Skjáskot/K100

Sjá frétt K100 hér.