Vellíðan sem fylgir hreyfingu er hvatinn

"Mér finnst langbest að hreyfa mig  utandyra og uppáhaldslíkamsræktin eru fjallgöngur og göngur í náttúrunni. Ég er síðan að reyna að venja mig á að fara á gönguskíði á veturna, hef alltaf haft mjög gaman af svigskíðum en skíðagangan kemur sterk inn sem frábær alhliða þjálfun og skemmtileg leið til að hreyfa sig utandyra að vetrarlagi." segir Steinunn Þórðardóttir formaður LÍ um hreyfingu og líkamsrækt í viðtali í Morgunblaðinu.  

Viðtalið við Steinunni má lesa hér