Vel gengið að hlúa að sjúklingum - Ragnar Freyr á mbl.is

Aðeins hafi fjór­ir sjúk­ling­ar verið lagðir inn það sem af er seinni bylgju og eng­inn lát­ist. Ragn­ar Freyr Ingvars­son, u­sjón­ar­lækn­ir COVID-göngu­deild­ar Land­spít­al­a, seg­ir við mblþis að vel hafi gengið að hlúa að sjúk­ling­um á deild­inni. 

„Dán­artíðni hér á landi hef­ur verið lág miðað við ann­ars staðar og við höf­um náð að vernda sjúkra­hús­in og gjör­gæsl­una fyr­ir því að allt fyll­ist af sjúk­ling­um.“

Sagt er frá grein íslenskra lækna í Journal of In­ternal Medic­ine í júní sem fjallaði um það hvernig ís­lenskt heil­brigðis­kerfi tókst á við áskor­an­ir tengd­ar kór­ónu­veirunni. 

Ragnar talar um bylgju tvö. „Alla jafna er yngra fólk minna veikt, já, og yngra fólk smit­ast nú í meira mæli. Það þýðir samt ekk­ert endi­lega að færni heil­brigðis­fólks skipti þar mark­tæk­um sköp­um. Við erum vissu­lega orðin fær­ari í að glíma við þessa veiru og vit­um meira um hana en svo hef­ur dán­artíðni al­mennt bara verið lág á Íslandi. Bæði í fyrri bylgju og þeirri seinni.“

Mynd/Skjáskot/mbl.is

Sjá má fréttina hér.

Nálgast má fræðigreinina hér.