Sjúkratryggingar með yfirlýsingu vegna stofulækna - mbl.is

Sér­greina­lækn­ar hafa fengið fjöl­marg­ar verðlags­hækk­an­ir frá því síðasti samn­ing­ur þeirra við Sjúkra­trygg­ing­ar Íslands var gerður. Þetta má lesa á mbl.is. Yf­ir­lýs­ing­ar for­manns Lækna­fé­lags Reykja­vík­ur um annað stand­ist því ekki skoðun, segir María Heim­is­dótt­ir, for­stjóri Sjúkra­trygg­inga Íslands. Þetta kem­ur fram í yf­ir­lýs­ingu sem Sjúkra­trygg­ing­ar sendu frá sér í gær.

Tilefni yfirlýsingarinnar eru fréttir af viðbrögðum Læknafélags Reykjavíkur við drög að reglugerð heilbrigðisráðherra sem bannar aukagjöld eigi sjúklingar að fá niðurgreiðslu frá ríkinu. Sjá hér

Fréttina má lesa hér.

Yfirlýsingin í heild sinni er hér.