Segir stjórn Landspítala ráðalaus - Theódór á mbl.is

Sitj­andi stjórn Land­spít­al­ans stend­ur ráðalaus frammi fyr­ir vanda spít­al­ans. Þetta seg­ir Theó­dór Skúli Sig­urðsson, formaður Fé­lags sjúkra­hús­lækna í sam­tali við mbl.is á laugardag. Hann bend­ir meðal ann­ars á í viðtali við mbl.is að rekst­ur spít­al­ans hafi fengið fall­ein­kunn í skýrslu sænskra sér­fræðinga. Stjórn­in hafi einnig klúðrað álags­greiðslum til heil­brigðis­starfs­fólks sem hafi staðið vakt­ina myrkr­ana á milli í upp­hafi kór­ónu­veirufar­ald­urs­ins.

Mynd/skjáskot/mbl.is

  • Sjá viðtalið við Theódór á mbl.is hér.