Rætt um kulnun í starfi á Læknadögum

Læknar á Íslandi eru margir ansi þreyttir og því fylgir kulnun í starfi, segir Reynir Arngrímsson, formaður Læknafélags Íslands. Álag á lækna var það fyrsta sem rætt var á læknadögum sem lauk 19. janúar sl. 

 

Sjá nánar frétt á RÚV frá 15. janúar