Ráðherra ekki heimilt að banna samninga

Fyr­ir­mæli heil­brigðisráðherra til Sjúkra­trygg­inga Íslands um að synja sér­fræðilækni um skrán­ingu á ramma­samn­ing Sjúkra­trygg­inga og Lækna­fé­lags Reykja­vík­ur voru hald­in svo mikl­um ann­mörk­um að ákvörðun Sjúkra­trygg­inga sem á þeim bygg­ist er dæmd ógild, segir í frétt í Morgunblaðinu 19. september 2018.

Lesa má frétt á mbl.is