Öryggi kostar – al­var­leg van­á­ætlun á mönnunar­þörf í skýrslu um fram­tíðar­þróun þjónustu Land­spítala

Elías Sæbjörn Eyþórsson, Theódór Skúli Sigurðsson, Hjalti Már Björnsson, Steinunn Þórðardóttir og Martin Ingi Sigurðsson segja m.a. í aðsendri grein á visir.is að "í nýlega birtri skýrslu um framtíðarþróun þjónustu Landspítala kemur fram að okkar mati alvarlegt vanmat á mönnunarþörf Landspítalans. Skýrslan, sem var unnin af ráðgjafarfyrirtækinu McKinsey og gefin út af Heilbrigðisráðuneytinu, byggir á ítarlegri greiningu á stöðu sjúkrahússins og þeim áskorunum sem framundan eru á Landspítala.

Má ætla að þær tölur og spár sem settar eru fram verði notaðar við áætlanagerð og forgangsröðun við skipulagningu Landspítala á komandi árum."

Greinina á visir.is má lesa í heild sinni HÉR