Nokkrar staðreyndir um heilbrigðismál

“Heil­brigðisþing verður haldið 2. nóv­em­ber, en það verður opið al­menn­ingi og hag­höf­um. Því næst verða drög að heil­brigðis­stefnu sett í sam­ráðsgátt og síðan verður unnið að gerð þings­álykt­un­ar­til­lögu sem von­andi verður lögð fyr­ir Alþingi á vorþingi. Þá koma að mál­inu all­ir flokk­ar sem full­trúa eiga á Alþingi.” Skrifar Svandís Svavarsdóttir í Pistli dagsins í Morgunblaðinu í dag 19. september 2018. 

Lesa má pistil heilbrigðisráðherra hér