Neyðarkall til ríkisstjórnarinnar

Neyðarástand blasir við á Landspítalanum, verra en nokkru sinni áður og ástandið er algjörlega óboðlegt gagnvart sjúklingum og starfsfólki, þetta segir Steinunn Þórðardóttir formaður Læknafélags Íslands í viðtali við RÚV, hún segir ríkisstjórnina ekki skilja vandann og sendir út neyðarkall til hennar um áramótin. 

Frétt RÚV og viðtalið við Steinunni má sjá HÉR

Fleiri fréttir þessu tengt: 

Sjúklingum bent á að hafa samband við heilsugæsluna - ekki mæta beint á yfirfulla bráðamóttöku

Neyðarkall vegna manneklu og plássleysis á Landspítala