Í viðtali við Hlíf Steingrímsdóttur, forstöðulækni hjarta-, augn- og krabbameinsþjónustu á Landspítala og varaformann lyfjanefndar, kemur fram að hætta sé á að krabbameinslækningar á Íslandi dragist aftur úr Norðurlöndunum ef ekki fæst fjármagn til innleiðingar nýrra lyfja. Umsóknir um tíu krabbameinslyf eru nú í biðstöðu.
Hlíf segir:
Hlíf undirstrikar að þessi lyf geti lengt líf og bætt lífsgæði sjúklinga verulega, en án fjármögnunar verði þau ekki aðgengileg hér á landi.
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Afgreiðslutími
Mánudaga til fimmtudaga 9-16
Föstudaga 9-13