Læknisstarfið er einstakt og gefandi

"Stjórn­völd þurfa í rík­ari mæli að hafa sam­ráð við lækna þegar áherslur í heil­brigðismál­um er mótaðar" seg­ir Stein­unn Þórðardótt­ir, nýr formaður Lækna­fé­lags Íslands, í sam­tali við Morg­un­blaðið. 

Hún minn­ir á að sl. sum­ar hafi 1.000 lækn­ar sett fram áskor­un um úr­bæt­ur á kerfi sem væri að fara á hliðina. Segja mætti nú að slíkt hrun hefði raun­gerst á Land­spít­al­an­um í Covid-ástandi, þegar nýt­ing gjör­gæslu­rýma væri nær 100% og álag á lækna slíkt að marg­ir þeirra íhuga nú að róa á ný mið í starfi.

Sjá viðtalið við Steinunni hér