Læknar safna fyrir Úkraínu

Læknafélag íslands hefur brugðist við ákalli frá kollegum sínum í Úkraínu og hafið söfnun vegna stríðsins þar.
Samfélagið í nærmynd á Rás 1 ræddi við Steinunni Þórðardóttur formann LÍ um málið. 

Viðtal við Steinunni má heyra hér