Læknafélag Íslands mótmælir ásökunum landlæknis

Aðalfundur Læknafélags Íslands skoraði á landlækni að draga til baka ummæli sem hann lét falla á hádegisfundi BSRB hinn 9. október sl. um að læknar í hlutastarfi á Landspítalanum og á stofum útí bæ starfi ekki á spítalanum af heilum hug. 

Hér má lesa  viðtal við Reyni Arngrímsson formann LÍ sem birtist í Morgunblaðinu 24. 10. 2017