Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands, varar við alvarlegri stöðu á Sjúkrahúsinu á Akureyri. „Það kemur ekki endilega maður í manns stað í litlu landi í harðri alþjóðlegri samkeppni um starfskrafta lækna,“ skrifar hún og hvetur til tafarlausra aðgerða til að tryggja mönnun og öryggi sjúklinga.
Lesa má pistilinn í heild hér
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Afgreiðslutími
Mánudaga til fimmtudaga 9-16
Föstudaga 9-13