Kári og Jón Ívar í Silfrinu á RÚV

„Hann snýr alls konar hlutum á hvolf, þessi ágæti maður,“ sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, í Silfrinu í gær, sunnudag. Hann var í viðtali hjá Fanneyju Birnu Jónsdóttur fréttamanni ásamt Jóni Ívari  Einarssyni, prófessor við læknadeild Harvard-háskóla. Jón fór yfir skoðanir sínar á sóttvörnunum og dánartíðni vegna COVID-19. Kári sínar.

Kári hefur stigið fram og gagnrýnt hugmyndir Jóns og kallað hann Garðar Hólm.  Þeir Jón og Kári hafa ólíkar skoðanir um leiðir við sóttvarnir í greinum í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu.

Hér má sjá Silfrið.

Hér má sjá lesa viðtal við Jón Ívar í helgarblaði Fréttablaðsins.

Hér má lesa frétt DV um Silfrið og deilur þeirra.