Hvað velur lífsvalinu margslungið - Sigurður í Morgunblaðinu

„Þegar ég var á mínum kandídatsárum vann ég á mismunandi deildum eins og hefðin gerir ráð fyrir og á einhverjum tímapunkti finnur maður sig á einhverri deild. Hvað veldur því getur verið margslungið,“ segir Sigurður E. Sigurðsson, framkvæmdastjóri lækninga á Sjúkrahúsinu á Akureyri sem er í viðtali í Morgunblaðinu í dag. Tilefnið er sextugsafmælið hans.

„Starfið getur höfðað meira til manns og eins geta persónur, læknar og starfsfólk haft áhrif á þessa ákvörðun,“ segir Sigurður. „Ég horfði lengi til skurðlækninga, en á meðan ég var þar fann ég mína fjöl í svæfinga- og síðar gjörgæslulækningum.“ 

Myndir/Skjáskot

Áskrifendur geta nálgast viðtalið við Sigurð í Morgunblaðinu.