Eru reykingar líka farsótt?

Sí­fellt dynja á lands­mönn­um góð ráð, hvernig við eig­um að lifa líf­inu svo að heils­an verði sem best og að við náum að forðast sótt­ir af ýmsu tagi. Sér­stak­lega hef­ur verið áber­andi umræða vegna far­sótt­ar sem kennd er við kór­ón­ur. Talið er að fólki sem reyk­ir tób­ak sé hætt­ara við al­var­leg­um af­leiðing­um Covid 19 en þeim sem ekki reykja. Þetta veld­ur eðli­lega áhyggj­um, en hvað er þá til ráða? Þetta segir m.a. í grein eftir Lilju Sigrúnu Jónsdóttur í Morgunblaðinu 8. október sl. 

Lesa má greinina hér