Beitt og hvöss umræða með ráðherra

Það var mikill hiti á þessum fundi og samstaða meðal lækna. Það er enda alls staðar búið að skera inn að beini og ömurlegur veruleiki að vinna við sem læknir að geta ekki boðið upp á betri þjónustu en raunin er", segir Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands í viðtali við Morgunblaðið. 

Viðtal Morgunblaðsins við Steinunni má lesa hér